Kjartan og Marta í ÍTR

Kjartan og Marta

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi, verða aðalfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í íþrótta- og tómstundarráði eða betur þekkt sem ÍTR.

Kjartan og Marta hafa mikla reynslu af störfum innan íþrótta- og tómstundaráðs en þau sátu bæði í þessu ráði á síðasta kjörtímabili.

Björn Gíslason og Lára Óskarsdóttir verða okkar varamenn í ráðinu.

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi

Björn Gíslason, varaborgarfulltrúi

Lára Óskarsdóttir, varaborgarfulltrúi

Lára Óskarsdóttir