Hildur í Sprengisandi

Hildur Sverrisdóttir

Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi, var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í Sprengisandi sl. sunnudag þar sem hún ræddi helstu tíðindi vikunnar sem leið.

Með Hildi í þættinum voru þau Sigurður G. Guðjónsson og Þóra Guðmundsdóttir.

Hægt er að hlusta á Sprengisand á sunnudeginum hér.