Sumarfrí

Valhöll

Mikill sumarbragur er nú af störfum borgarinnar enda flestir í sumarfríi síðustu vikur og fram í ágúst.

Borgarstjórn fór í sumarfrí eftir að ný borgarstjórn kom saman þann 16. júní sl. og tekur ekki til starfa fyrr en í september aftur.
Borgarráð, sem vanalega hittist vikulega hefur nú hist á tveggja vikna fresti og hittist næst 14. ágúst nk.

Með því sögðu drögum við okkur aðeins í hlé fram í ágúst og færum ykkur svo fleiri fréttir af borgarmálunum í haust.

Þess má geta að skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er lokuð og verður opnuð aftur 5. ágúst nk.

Gleðilegt sumar.