Hildur í fréttum vikunnar

Hildur Sverrisdóttir

Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi, var gestur í fréttum vikunnar í morgun á Rás 2 þar sem hún ræddi um lekamálið, virðisaukaskatt, jarðhræringar í Bárðarbungu, bænamálið og um almennileg notlegheit. Andrés Jónsson, almannatengill, var gestur í þættinum ásamt Hildi.

Hægt er að spila upptökuna hér að neðan. [ruv.is]