Fólkið okkar um helgina

kjartan_21km_2014

Menningarnótt fór fram á laugardaginn ásamt því að öll þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoninu voru slegin. Fólkið okkar var út um allt um helgina og má sjá nokkrar myndir af þeim hér að neðan.

Halldór Halldórsson dansaði með Færeyingum á Menningarnótt.

Áslaug María Friðriksdóttir gekk upp á Esjuna fyrir helgi.

Marta Guðjónsdóttir og Hildur Sverrisdóttir voru mættar á flugeldasýninguna á Menningarnótt.

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi, hljóp hálfmaraþon á laugardaginn.

Herdís Anna Þorvaldsdóttir sá Justin Timberlake í gær.

Björn Jón Bragason var í góðum hópi á Naustabryggju á laugardaginn.

Magnús Sigurbjörnsson hljóp boðhlaup á laugardaginn til styrktar Reykjadals.

Örn Þórðarson hljóp 10km.