Börkur ræddi fréttir vikunnar

borkur_thorbjorg

Börkur Gunnarsson, varaborgarfulltrúi, og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ræddu saman fréttir vikunnar í Bítinu í morgun.

Hægt er að hlusta á spjallið við þau hér á vef Vísis.is

Mynd: visir.is