Elísabet kom inn í borgarstjórn

Halldór Marta Elísabet

Elísabet Gísladóttir, sat sinn fyrsta borgarstjórnarfund en hún kom inn á fundinn síðasta klukkutímann fyrir Kjartan Magnússon.

Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi, sem sat einnig á fundinum smellti meðfylgjandi mynd af henni og Elísabetu ásamt Halldóri, sem undirritaður hefur nú séð brosa meira.

Við óskum Elísabetu til hamingju með að hafa setið sinn fyrsta borgarstjórnarfund.