Flokksráðsfundur á morgun

Falkinn

Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram á morgun, laugardag á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn sem snýr aðallega að breytingum skipulagsreglna flokksins hefst á ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins kl. 9:00 og verður hún í beinni útsendingu á xd.is.

Nánar má kynna sér dagskrá fundarins hér.