Er Reykjavík velferðarborg?

Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi

Þessu veltir fyrir sér Áslaug María Friðriksdóttir borgarfulltrúi, sem verður gestur Óðins á málefnafundi á morgun, laugardag, 14. febrúar.

Fundurinn hefst í Valhöll kl. 10:30 og eru allir velkomnir.