Opinn fundur með borgarfulltrúum

opinnfundur_vardar

Vörður, fulltrúaráðið í Reykjavík stendur fyrir opnum fundi með borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins miðvikudagskvöldið 25. febrúar kl. 20:00 í Valhöll. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík flytja stutta framsögu en að henni lokinni munu borgar- og varaborgarfulltrúar flokksins sitja fyrir svörum.

Allir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu vera á svæðinu.

Sjáumst hress í Valhöll.