Er Dagur B. að eigna sér þá uppbyggingu sem einkaaðilar standa að?

Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi

Eins og Áslaug Friðriksdóttir benti á í stöðuuppfærslu sinni á Facebook, þá hefur Dagur B. Eggertsson farið ansi frjálslega með hugtakið “Reykjavík” þegar kemur að uppbyggingu einkaaðila. Vill hann meina að meirihlutinn í Reykjavík dragi áfram hagvöxt á Íslandi, hvorki meira né minna. Þegar í raun er Dagur og Reykjavíkurborg eingöngu að sinna skildum sínum í skipulagsmálum.

Stöðuuppfærsla Áslaugar má sjá hér: