700 þúsund króna tap á klst

Mbl.is ræddi við Hildi Sverrisdóttur, varaborgarfulltrúa um slæma afkomu borgarinnar en árshlutauppgjör Reykjavíkurborgar var birt í borgarráði á fimmtudaginn sl. „Þó það sé freist­andi í póli­tík að taka ekki á vand­an­um og gera allskon­ar skemmti­lega hluti. Eins fal­lega og þeir hljóma. Það er bara óá­sætt­an­legt,“ segir Hildur í viðtalinu.

Lesa meira

Viljum laga götur í ólagi

halldor_visir

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sat fyrir svörum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær um ástand gatna í borginni.

Lesa meira

Ástand vega borgarinnar slæmt

olafurkr

Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins og fjölmiðlum hafa borist margar ábendingar um hversu slæmar göturnar eru á mörgum aðalgötum Reykjavíkurborgar. Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB og varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði var í viðtali við Sjónvarp MBL á dögunum og við Ísland í Bítið í gærmorgun.

Lesa meira

Halldór á Sprengisandi

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Halldór Halldórsson, oddviti borgarstjórnarhóps Sjálfstæðisflokksins var gestur Sigurjóns M. Egilsonar í Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Sveinbjörg Birna Sveinbjörrnsdóttir, oddviti borgarstjórnarhóps Framsóknar- og flugvallarvinar og S. Björn Blöndal, oddviti borgarstjórnarhóps Bjartrar Framtíðar voru einnig í settinu. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að neðan.

Lesa meira

Gatnakerfi borgarinnar hrundi um hátíðirnar

 

Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB og varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði var í samtali við Reykjavík síðdegis á dögunum þar sem hann ræddi um gatnakerfi Reykjavíkurborgar. Hægt er að spila viðtalið hér í spilaranum að ofan.

Lesa meira

Ferðaþjónusta fatlaðra óviðunandi

Halldór á RÚV

Mörg mistök í langan tíma hjá Strætó vegna ferðaþjónustu fatlaðra eru óviðunandi og verður að linna. Alltof mikið sé fyrir fatlaða að greiða 1100 krónur fyrir hverja ferð eftir að mánaðarlegum ferðafjölda er náð. Þetta sagði Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni í samtali við kvöldfréttir RÚV í gær. Öll þau sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu sem nota ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó hafa fengið kvartanir. Kópavogur er ekki með en önnur sveitarfélög á svæðinu að Reykjavík undanskilinni byrjuðu að nota þjónustuna um áramótin. Reykjavík hefur notað hana lengur. Vandræðin byrjuðu 1. nóvember þegar nýtt tölvukerfi var tekið í notkun og nýr undirverktaki Strætós tók við…

Lesa meira

Trú í skólum rædd í Kastljósinu

Hildur Sverrisdóttir í Kastljósi

Hildur Sverrisdóttir, varaborgarfulltrúi og fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í mannréttindaráði mætti Líf Magneudóttur, formanns mannréttindaráðs borgarinnar og varaborgarfulltrúa Vinstri grænna í Kastljósinu í gærkvöldi en þær deildu um hvort að kirkjuferðir í grunnskólum á aðventunni séu brot á samskiptareglum borgarinnar. Umræða hefur skapast um málið eftir að Líf gagnrýndi skólaferð í Langholtskirkju á Facebook. Hildur taldi að kirkjuferðir sé eðlilegar og að Líf sé að ráðast gegn gömlum jólahefðum. Hildur skrifaði einnig grein sem birtist í Fréttablaðinu í gær. Hægt er að horfa á Kastljósið í spilaranum hér að neðan. Heimild: RÚV

Lesa meira

Kjartan ræðir flugvöllinn

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og Njáll Trausti Friðbertsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri ræddu flugvallarmálið á Útvarpi Sögu í vikunni. Hægt er að hlusta á viðtalið hér.

Lesa meira

Hjólför á Íslandi of djúp

malbik-prent

Ólafur Kr. Guðmundsson, varaformaður FÍB og varamaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði, ræddi við Reykjavík síðdegis í gær um dekk og djúp hjólför. Ólafur segir vegina á Íslandi vera illa malbikaða og tekur dæmi um hvernig aðrir vegir eru byggðir í Evrópu. Hægt er að hlusta á viðtalið við Ólaf hér.

Lesa meira

Börkur ræddi fréttir vikunnar

borkur_thorbjorg

Börkur Gunnarsson, varaborgarfulltrúi, og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ræddu saman fréttir vikunnar í Bítinu í morgun. Hægt er að hlusta á spjallið við þau hér á vef Vísis.is Mynd: visir.is

Lesa meira