Illa slegið í Grafarholti

juliuseyjolfsson-grafarholt

Júlíus Eyjólfsson, íbúi í Grafarholti, vakti athygli á því á hóp íbúa í Grafarholti á Facebook að borgaryfirvöld hefðu ekki slegið grasið vel í Grafarholti. Í færslunni vekur hann athygli á því að ekki hefur verið slegið í Grafarholti í heilt ár en myndin er tekin í götunni Gvendargeisla. Hér að neðan má sjá færslu Júlíusar en myndina má væntanlega sjá hér að ofan og neðan.  

Lesa meira