Íbúar kvarta yfir Secret Solstice

secret-solstice

Secret Solstice, heitir tónlistarhátið sem fór fram í fyrsta skipti í Laugardalnum í Reykjavík í júní sl. Hátiðin gekk vel en bárust 19 kvartanir vegna hátíðarinnar. Hverfisráð Laugardals tók til umræðu hátíðina á fundi sínum sl. mánudag og lagði ráðið fram umsögn um hátíðina. Almennt séð gekk þessi hátíð vel í ár. Skipulag tónleikarahalda var gott, gestir ánægðir og engin meiriháttar áföll komu upp m.a. leitaði enginn til Neyðarmóttöku LSH vegna kynferðisbrota eftir þessa tónleikadaga. Þrátt fyrir að formlegar kvartanir íbúa vegna hátíðarinnar hafi ekki verið margar eða 19 talsins, þá ber að taka þær alvarlega. Það gerir ráðið og gerir…

Kjartan og Marta í ÍTR

Kjartan og Marta

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi og Marta Guðjónsdóttir, varaborgarfulltrúi, verða aðalfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í íþrótta- og tómstundarráði eða betur þekkt sem ÍTR. Kjartan og Marta hafa mikla reynslu af störfum innan íþrótta- og tómstundaráðs en þau sátu bæði í þessu ráði á síðasta kjörtímabili. Björn Gíslason og Lára Óskarsdóttir verða okkar varamenn í ráðinu.